Hér eru birtar ýmsar gagnlegar upplýsingar um staðhætti, innviði, náttúrufar og landnotkun sem gagnast einkum þeim sem eru að velta fyrir sér skipulags- og umhverfismálum. Nær öll gögnin eru frá opinberum stofnunum, sem í vaxandi mæli veita aðgang að mikilvægum landupplýsingum á sínu sviði.
Upplýsingar birtast þegar hakað er við efni eða efnisflokka á spássíunni.
Hægra megin á kortafletinum eru takkar til að mæla fjarlægðir og flatarmál:
Til þess að ljúka mælingu er smellt aftur ofan í síðasta punkt á mælilínunni.
Sjá má eigin staðsetningu á kortinu með því að smella á þennan takka:
Ábendingar um efnisatriði í gögnunum ætti að senda til viðkomandi stofnunar eða upprunaaðila en ábendingar um framsetningu gagnanna og virkni vefsjárinnar má senda til alta@alta.is